Fermingar 2023

Nú er vor í lofti við gömlu höfnina og það þýðir að fermingar eru á næsta leyti. Í Smiðsbúðinni er úrval fallegra fermingargjafa. Handsmíðaðir skartgripir eru falleg og klassíks gjöf á þessum tímamótum sem fermingardagurinn er. 
 Gullsmiðirnir taka vel á móti þér í verslun sinni Smiðsbúðinni - Geirsgötu 5
    Verið velkomin