Jólin 2022

 

 

Smiðsbúðin, verslun og vinnustofa gullsmiðanna Erlings Jóhannessonar og Helgu Óskar er upplifun í sjálfu sér en á aðventunni fær þessi fallega vinnustofa enn hátiðlegra yfirbragð.

Gamla verbúðin er heillandi staður að heimsækja í aðdraganda jólanna til þess að njóta sérstakrar hönnunar og þessa vandaða handverks sem einkennir verk þeirra Erlings og Helgu.

 

 

 

    

Verslunin er opin 
Mán - Fös 11-18
Laugardaga 12-16
og við hlökkum til að sjá ykkur 

 

https://www.instagram.com/smidsbudin/  https://www.facebook.com/smidsbudin