Smiðsbúðin

Smiðsbúðin

Erling Jóhannesson og Helga Ósk Einarsdóttir eru gullsmiðir sem reka Smiðs-búðina, verslun og vinnustofu í gömlu verbúðunum á Geirsgötu 5a. 

Á vinnustofu þeirra í verbúðinni hafa Erling og Helga skapað umhverfi og sýningarrými þar sem upplifunin er einstök og hæfir sérstakri hönnun þeirra og vönduðu handverki.

Helga Ósk

Skoða vörur

Hálsmen

ERLING

Skoða vörur

Smiðsbúðin

Geirsgata 5a
101 Reykjavík

Sími: 354-7716303

Mán - Fös: 12:00 - 18:00
Laugardaga: 12:00 - 16:00

Sunnudaga: Lokað